A­alfundur BHS═ 2015

Aðalfundur Björgunarhundasveitar Íslands verður haldinn 31. október næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 17 og verður hann haldinn í húsakynnum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Skógarhlíð 14.

Tillögur um lagabreytingar sem og framboð í embætti sveitarinnar þurfa að berast stjórn tímalega.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Staðsetning auglýst síðar.