Bj÷rgunarhundasveitin 35 ßra Ý dag

  • Skrifa­: 8. desemberá2015 /
  • Eftir:

Björgunarhundasveit Íslands fagnar 35 ára afmæli í dag

Þann 8.desember fyrir 35 árum komu um 30 hundaeigendur saman á fundi og ákváðu að stofna Björgunarhundasveit Íslands. Tryggvi Páll Friðriksson þáverandi formaður Landsambands Hjálparsveita Skáta var aðalhvatamaður að stofnun sveitarinnar. Fyrsta stjórn sveitarinnar var skipuð þeim Sumarliða Guðbjörnssyni, Páli Eiríkssyni og Einari Strand en hann átti hundinn Hrefnu sem í dag prýðir borðann okkar efst á síðunni. Þess má til gamans nefna að kallmerki Björgunarsveitar Íslands er ,,Hrefna” henni til heiðurs og merki sveitarinnar ber einnig svip hennar. Á næstu vikum munum við stikla á stóru í sögu sveitarinnar og birta myndir, frásagnir og merka atburði sem hafa sett svip sinn á sveitina í geng um tíðina síðastliðin 35 ár.

Björgunarhundasveit Íslands (SAR - dogs BHSÍ) celebrates it´s 35 years anniversary today, It was this day 35 years ago that 30 motivated dog lovers got together and formed Björgunarhundasveit Íslands. Tryggvi Páll Friðriksson was the pioneer and the first board members included Sumarliði Guðbjörnsson, Páll Eiríksson and Einar Strand. Einar was the proud owner of Hrefna the dog that now is shown in our banner celebrating our 35 years. In honer of the great work over these years we will publish pictures, stories and moments that make us who we are today.