Jˇlakve­ja

  • Skrifa­: 24. desemberá2014 /
  • Eftir:
1 af 2

Björgunarhundasveitin óskar öllum Gleðilegra jóla! Vonum að félagar okkar nær og fjær hafi það sem allra best yfir hátíðarnar sjáumst svo endurnærð á nýju ári.

Við viljum einnig minna á ferfættu félaga okkar yfir hátíðirnar. Á boðstólnum er fullt af mat sem er góður fyrir okkur mannfólkið en getur reynst hundunum hættulegur. Einnig að hugsa vel um þá á áramótunum en sá tími getur verið erfiður fyrir litlu félaga okkar.

Njótið hátíðarinnar kæru vinir :)