Ney­arkall bj÷rgunarsveitanna

  • Skrifa­: 8. nˇvemberá2014 /
  • Eftir:

Þessa helgina eru björgunarsveitamenn í óða önn að selja Neyðarkallinn. Neyðarkallinn í ár er með fluglínutæki sem hefur bjargað þúsundum mannslífa. Við hvetjum alla til að versla í sinni heimabyggð og styrkja sína björgunarsveit. Okkar fólk og ferfætlingar láta sitt ekki eftir liggja og verða að selja alla helgina.

 

Meðfylgjandi mynd er af Guðrúnu Katrínu og Líf sem ætla að standa vaktina um helgina sem og aðra daga ársins!

Gleðilega neyðarkallahelgi öllsömul :)