Sumarnámskeiđ 29.-30.apríl

  • Skrifađ: 2. maí 2006 /
  • Eftir: BHSÍ

Fyrsta sumarnámskeiđ sveitarinnar á ţessu ári var haldiđ um síđustu helgi. Gist var á

Gistiheimilinu Bitru rétt fyrir utan Selfoss og var ćft á tveimur svćđum ţar rétt hjá.
Leiđbeinendur voru Maurice og Ingimundur. Veđriđ lék á alls oddi og var varla ţurr ţráđur á fólki eftir laugardaginn en var ţó skárra á sunnudeginum. 14 teymi tóku ţátt í námskeiđinu og voru flestir sáttir viđ sitt eftir góđa helgi. Sveitin vill ţakka fólkinu á Bitru kćrlega fyrir alla ađstöđu og frábćrar móttökur og einnig viljum viđ ţakka fígúranta hópnum frá Patreksfirđi

fyrir ađ ađstođa okkur viđ ćfingar. Ţađ er ómetanlegt ađ fá svona góđa hjálp.

Nćsta námskeiđ verđur á Gufuskálum 23.-25. júní og verđur ţađ ţriggja daga námskeiđ. Einnig vil ég minna á ađ nćsta sunnudag verđur ćft á hlađinu hjá Önnu í Grindavík og er mćting klukkan 11.00.

Kveđja Ragga