Ţengill 1994-2006

  • Skrifađ: 8. júní 2006 /
  • Eftir: BHSÍ

Fallinn er frá góđur félagi sveitarinnar, hann Ţengill.

Ţengill fćddist 7.september 1994 og  byrjađi hann í ţjálfun hjá BHSÍ strax á hvolpaaldri ásamt félaga sínum, Ţóri Sigurhanssyni. Ţengill var á útkallslista sveitarinnar í fjöldamörg ár, bćđi í víđavangsleit og snjóflóđaleit, ásamt ţví ađ vera eini hundurinn á landinu sem hafđi fengiđ einhverja ţjálfun í vatnaleit. En síđasta útkalliđ sem hann fór í var einmitt leit á sjó 4.júlí á

síđasta ári. Saman voru hann og Ţórir frábćrt teymi og var gaman ađ fylgjast međ ţessum

rólega og yfirvegađa hundi sinna sínu starfi og ţađ međ miklum sóma.

Á 25 ára afmćli sveitarinnar í desember síđastliđinn var Ţengill gerđur ađ heiđursfélaga

sveitarinnar og var hann fyrsti ferfćtlingurinn til ađ verđa ţess heiđurs ađnjótandi.

Ađ morgni 25.maí síđastliđinn veiktist Ţengill og um hádegi sama dag var tekin sú ákvörđun ađ leyfa honum ađ sofna svefninum langa.

Félagar sveitarinnar senda Ţóri, Ester og öđrum fjölskyldumeđlimum, tvífćttum og ferfćttum, innilegar samúđarkveđjur.

Minning um góđan hund lifir.

Fyrir hönd BHSÍ Ragnheiđur Hafsteinsdóttir