Útkall 26. febrúar. Leit að stúlku í Reykjavík

Föstudagskvöldið 26. febrúar voru björgunarsveitir á svæði 1 og BHSÍ kallaðar út vegna leit að stúlku í Reykjavík, nánar tiltekið í Fossvogshverfinu. Stúlkan fannst heil á húfi skömmu eftir að björgunarsveitir hófu leit.

5 hundateymi frá BHSÍ fóru í útkallið, það voru þau:
Anna og Kópur
Kristinn og Tása
Maurice og Stjarna
Nick og Skessa
Valur og Funi

3 teymi voru í viðbragðsstöðu, það voru þau:
Halldór og Skuggi
Ingimundur og Frosti
Jóhanna og Morris