Víđavangsleitar- og göngućfing viđ Stóra-Skógfell

  • Skrifađ: 28. nóvember 2010 /
  • Eftir: BHSÍ
[caption id="attachment_1131" align="aligncenter" width="430" caption="Dóri og Skuggi í hlíđum Stóra-Skógfells"]Dóri og Skuggi í hlíđum Stóra-Skógfells[/caption]

Sunnudaginn 28 nóvember var haldin víđavangsleitar- og göngućfing viđ Stóra-Skógfell á Reykjanesi.

Tvö teymi mćttu kl. 08:30 í -7 °c og logni, ferđini var heitiđ gangandi á Stóra-Skógfell sem er norđ-austur af Bláa Lóninu.

Byrjađ var ađ ganga frá Sýlingarfelli yfir gróft hraun og upp á Stóra-Skógfell ţangađ var komiđ viđ sólarupprás.
Settar voru upp tvćr leitarćfingar viđ felliđ fyrir bćđi teymin.
Ćfingin var góđ ađ öllu leiti til ađ ţjálfa hunda sem menn, ásamt ţví ađ vera komin á fjöll fyrir sólarupprás og njóta  morgunsins í góđum félagsskap međ hundum og mönnum og ekki skemmdi veđriđ ţrátt fyrir frostiđ.
Hundamađur á fjallstoppi viđ sólarupprás
Hundamađur á fjallstoppi viđ Sólarupprás
Á ćfinguna mćttu;

Guđmundur Helgi og Tumi

Halldór og Skuggi