A­alfundur

 • Skrifa­: 28. jan˙ará2020 /
 • Eftir: Gu­r˙n KatrÝn Jˇhannsdˇttr
 • / Athugasemdir:

Stjórn Björgunarhundasveitar Íslands boðar til aðalfundar sveitarinnar föstudaginn 28. febrúar í sal SL í Skógarhlíð 14.

Á döfinni eru hefðbundin aðalfundarstörf.Lesa fŠrslu

Snjˇflˇ­aleitarhundar

 • Skrifa­: 16. jan˙ará2020 /
 • Eftir: Gu­r˙n KatrÝn Jˇhannsdˇttr
 • / Athugasemdir:

25 ár eru síðan hamfarasnjóflóð féllu á byggð í Súðavík og Flateyri. Sorg og skelfing hertóku íslensku þjóðina og fólk sat límt við viðtækin til að hlusta á fréttir af þeim hetjulegu björgunarafrekum sem unnin voru í afar erfiðum aðstæðum í fárviðri, myrkri og kulda.Lesa fŠrslu

Sumarstarfi­ hafi­

 • Skrifa­: 17. maÝá2019 /
 • Eftir: Gu­r˙n KatrÝn Jˇhannsdˇttr
 • / Athugasemdir:

Víðavangsæfingar eru í fullum gangi og verður fyrsta víðavangsúttekt sumarsins haldin á og við Bifröst í Borgarfirði helgina 24. til 26. maí. Á þessu svæði eru mörg krefjandi og skemmtileg leitarsvæði fyrir hunda á öllum stigum þjálfunar og er alltaf tilhlökkun hjá okkur að komast á úttekt í Borgarfirðinum. Helgina 17. til 18. ágúst verður svo haldin úttekt á suðurlandinu og helgina 21. til 22. september verður svo síðasta úttekt sumarsins haldin við höfuðborgarsvæðið.Lesa fŠrslu

Snjˇflˇ­aleitar˙ttekt loki­

 • Skrifa­: 27. marsá2019 /
 • Eftir: Gu­r˙n KatrÝn Jˇhannsdˇttr
 • / Athugasemdir:

Fimm daga snjóflóðaleitarúttekt Björgunarhundasveitarinnar lauk í dag. Að þessu sinni héldum við úttektina í Bláfjöllum í vægast sagt afar rysjóttu veðri. Að venju buðum við upp á fyrirlestra og fræðslu í lok dags og fræddumst við meðal annars um mótun og þjálfun leitarhunda, mikilvægi þeirra sem fela sig fyrir hundana okkar og dýralæknirinn okkar kenndi okkur fyrstu hjálp fyrir hunda.Lesa fŠrslu
Eldri fŠrslur