4 sumarnßmskei­ BHS═

  • Skrifa­: 15. oktˇberá2012 /
  • Eftir: BHS═
Fjˇr­a sumarnßmskei­ Bj÷rgunarhundasveitarinnar var haldi­ Ý Blßfj÷llum dagana 14.-16. september. Ve­ur var me­ besta mˇti en fß teymi mŠttu til leiks a­ ■essu sinni. Nokkur prˇf voru tekin og fˇru leikar ■annig a­ Helgi og GŠskan tˇku A- endurmat, Nick og Skessa tˇku A-endurmat og DrÝfa og Casey tˇku B-prˇf. Ëskum vi­ ■essum teymum til hamingju og bjˇ­um DrÝfu og Casey velkomna ß ˙tkallslista.En sß sorglegi atbur­ur ger­ist ß nßmskei­inu a­ GŠska hans Helga fÚkk hjartaßfall og fÚll frß. Vi­ vottum Helga og fj÷lskyldu hans sam˙­ okkar. GŠska var virkilega frßbŠr hundur sem brŠddi hvern ■ann sem h˙n hitti. GŠska var ekki bara frßbŠr fÚlagi heldur fanta gˇ­ur vinnuhundur sem mikill missir er af. Eins og segir Ý mßltŠkinu, "margur er knßr ■ˇtt hann sÚ smßr".

 

Kve­ja

-FÚlagar Ý BHS═