Æfing Hvítárbökkum

Annan í páskum var sett upp leitaræfing á Hvítárbakka í Borgarfirði. Þarna var um að ræða æfingu sem er orðin að árlegum viðburði hjá BHSÍ í kring um páskahelgina og var það eins og áður hann Jói á Hæl í Flókadal sem sá um skipulagningu ásamt Ingimundi leiðbeinanda í BHSÍ. Alls voru 7 teymi sem tóku þátt í æfingunni og voru 5 „fígúrantar“ settir út í svæðin. Æfingin gekk mjög vel fyrir sig, veðrið mjög gott og fundust allir…

Leit að Brasilíumanni hætt

Um klukkan 22.30 í gærkvöldi 4. apríl var skipulagðri leit að Brasilíumanni, Ricardo Correia Dantas sem leitað hefur verið síðan á laugardagskvöld hætt. Í gær voru leituð svæði víða á Suðurlandi, m.a fjörur, opin svæði og höfnin á Stokkseyri. Ekki verður leitað meira með skipulögðum hætti, nema að Lögreglunni á Selfossi berist nýjar upplýsingar um ferðir hins týnda….