Útkall Hafnarfirði 6. apríl 2005

Útkall barst um kl 16:00, leitað var að konu sem saknað hafði verið frá
Hafnarfirði síðan á laugardag.

Leitað var fram undir myrkur. Konan fannst látin á Ásfjalli sunnan við Hafnarfjörð….