Slasast í útkalli

Það er mikil vinna að vera útkallshundur og sérstaklega undanfarið þar sem hefur verið töluvert að gera hjá hundum og mönnum í sveitinni. Hundarnir okkar eru þjálfaðir í að leita allskonar svæði og eiga undirlag, umhverfi og aðstæður ekki að skipta máli fyrir þessi vinnudýr. En hundarnir eru ekki undanskildnir óhöppum frekar en við og er t.d eftir langar leitir í vondu undirlagi algengt að hundarnir fái sár á þófa og verði aumir en það lagast nú samt…

Ingimundur og Frosti í sjónvarpinu

Í Kastljósþættinum síðasta miðvikudag var fjallað um björgunarmál og hunda voru þeir Jón Gunnarsson framkvæmdarstjóri SL og Ingimundur frá BHSÍ ásamt hundinum Frosta, gestir í þættinum. Farið var yfir björgunarmál almennt og svo talaði Ingimundur um þjálfun og vinnu björgunarhunda. Frosti hafði nú voðalega lítið að segja, heldur sat stilltur hjá og fylgdist með en svo í lok þáttarins var hann látinn sýna smá leit í sjónvarpssal og eins og hans…