Æfing í gær á Ísafirði
þriðjudagur, júlí 18, 2006
Æfing í gær á Ísafirði
Við fórum í gærkvöldi upp á Seljalandsdal og héldum þar æfingu frá kl.20-22. Þeir sem mættu voru Auður og Skíma, Skúli og Patton, Hörður og Skvísa og Jóna og tinni. Eðalfígúrantinn Sigrún hennar Auðar kom til að fígúrantast! Aðstæður voru ágætar fyrir utan svoldið vindleysi en við létum það nú ekki trufla okkur.
Skíma stóð sig vel. Fyrir hana fór…