Æfing á Hæl í Flókadal

Á sunnudaginn var haldin æfing á Hæl í Flókadal. Var Hælsbóndinn búinn að setja upp rústasvæði í fjárhúsunum, og var afar fróðlegt að sjá hvernig hundarnir brugðust við aðstæðum. Voru 5 faldir á hinum ýmsu stöðum, m.a. undir jötunum, beint fyrir framan allar kindurnar, undir gólffjölunum, inni hjá hrútunum, osfrv. Í hádeiginu var boðið upp á dýrindis máltið að hætti Hælsbænda. Eftir hádegi var svo farið í víðavangsleit og var hópnum þá skipt…