Landsæfing 2007

Síðastliðinn laugardag fór landsæfing björgunarsveita fram undir Eyjafjöllum.
Æfingastjórn var staðsett að Skógum og var verkefnum dreift um nágrannasveitir.
Aðeins 3 teymi frá BHSÍ komust að þessu sinni en það voru: Anna/Kópur, Krissi/Tása og Snorri/Kolur.
Kolur og Kópur byrjuðu á rústaverkefni með HSSK og Ársæli og var verkefnið björgun úr gömlu fjósi þar sem eina inngönguleiðin var inn um op á þaki eða með því að gera hreinlega…