Útkall 26. febrúar. Leit að stúlku í Reykjavík

Föstudagskvöldið 26.febrúar voru björgunarsveitir á svæði 1 og BHSÍ kallaðar út vegna leit að stúlku í Reykjavík, nánar tiltekið í fossvogshverfinu. Stúlkan fannst heil á húfi skömmu eftir að björgunarsveitir hófu leit.
5 hundateymi frá BHSÍ fóru í útkallið, það voru þau:
Anna og Kópur
Kristinn og Tása
Maurice og Stjarna
Nick og Skessa
Valur og Funi

3 teymi voru í viðbragðsstöðu, það voru þau:

Hörður og Skvísa sumarið 2007

 

Á þessu myndbandi sést þjálfun víðavangs-leitarhunds. Þetta er teymið Hörður og Skvísa en Skvísa er rúmlega 1 árs og nýkomin með C-gráðu í víðavangsleit þegar þetta er tekið upp, sumarið 2007. Skvísa lætur Hörð vita að hún hafi fundið með því að gelta.
Þar sem Skvísa er enn í grunnþjálfun á þessum tíma að þá er hún hvött til að gelta og hrósað bæði hjá eigandanum og fígúrantinum til að „festa“ geltið enn betur…