Útkall 7. febrúar. Leit að barni í Reykjanesbæ.

Um klukkan 20 í kvöld barst beiðni um hunda til leitar að barni sem saknað var í Reykjanesbæ.
Barnið hafði farið að heiman fyrr um daginn og ekki skilað sér.
Leit var afturkölluð stuttu seinna er barnið fannst heilt á húfi.
Teymi : Anna/Kópur, Maurice/Stjarna, Elín/Skotta, Ingi/Frosti, Snorri/Kolur, Halldór/Skuggi, Krissi/Tása, Emil/Gríma, Nick/Skessa.
Teymi sem voru í viðbragðsstöðu : Valur/Funi, Björk/Krummi, Jóhanna/Morris….

Vetrarnámskeiði 2010 lokið

Dagana 12. til 17.mars var haldið vetrarnámskeið BHSÍ, en það er haldið ár hvert.
Að þessu sinni var gist á Hótel Natur í Eyjafirði og æft fyrir ofan Víkurskarð. Mætt var að kvöldi 11.mars og farið heim að morgni 18.mars þá þreytt en ánægð með árangurinn. Aðstaðan á Hótel Natur var einstaklega góð og maturinn fjölbreyttur og góður.

Um 30 teymi tóku þátt á námskeiðinu og 19 þeirra tóku próf og stóðust þau. Veðrið var…