Vatnaleitaræfing á Ísafirði

Í dag aðstoðuðu kafarar BFÍ nokkra úr hundahópnum á Ísafirði við æfingu í vatnaleit. Æfingin var haldin á flotbryggjunni þar sem björgunarskipið Gunnar Friðriksson liggur við höfn. Þeir sem mættu voru hundateymin: Jóna og Tinni, Hörður og Skvísa, Skúli og Patton, einnig Þröstur, Guðjón Flosa og Hermann.

Æfingin heppnaðist mjög vel en þetta var í fyrsta skiptið sem þessi hundateymi æfðu vatnaleit. Byrjað var á því að Þröstur og…