Alþjóðasveitin og hundaflokkur hennar
Þann 18.09. 2010 kynnti Elvar Jónsson formaður HSG, fyrir stjórnum BHSÍ og Leitarhunda, samning um aðkomu HSG að alþjóðabjörgunarsveitinni.
Þeir sem áhuga hafa á að þjálfa hundana sína í rústabjörgun fyrir alþjóðabjörgunarsveitina og starfa með hundaflokki hennar, er bent á að hafa samband við Eyþór Fannberg BHSÍ, en hann er formaður hundaflokks HSG.
Björn Þorvaldsson BHSÍ og HSG, hefur verið skipaður einn af stjórnendum Íslensku…