Hlýðniæfing á Ísafirði
Í kvöld, 22.september, hittumst við á bílastæðinu fyrir utan Bónus til að æfa hlýðni. Öll teymi fara í hlýðnipróf fljótlega og því nauðsynlegt að skerpa aðeins á hlýðninni.
Farið var í gegnum helstu æfingarnar sem þarf að gera í prófinu eins og að sækja/skila, ganga við hæl og liggja saman kyrr í 10 mínútur (gleymdum okkur við að spjalla og þær urðu 13 mínúturnar). Æfingin gekk vel og stefnt er að því að taka hlýðniprófið mjög…
Víðavangsleitaræfing við Þórshöfn við Hafnarósa Reykjanesi
Miðvikudagskvöldið 22 september 2010 var víðavangsleitaræfing við Þórshöfn við Hafnarósa á Reykjanesi.
Æfingar voru settar upp fyrir tvö teymi,
svæðið er stórgrýtt að köflum með grónum sandhólum og skerjum niður við fjöru.
Æfingin gekk vel að öllu leyti og reyndi á þegar fór að skyggja. Bæði teymin leystu verkefnin vel sem sett voru upp einnig var tímin notaður til að leiðbeina og kenna…
Víðavangsleitar- og gönguæfing sunnudaginn 19. september 2010
Æft var víðavangsleit við Há-Hrafnshlíð og Festarfjall á Reykjanesi æfing fólst í göngu og leitaæfingu.
Gengið var á leitarsvæði sem var á Há-Hrafnshlíð leitar- og gönguæfingin tók um 4 klst.
þetta skipulag reyndist vel að sameina göngu og leit, og ekki síst fyrir hundana að vera til friðs í gönguni.
Á gönguleiðini fór fígurant úr hópnum og kom sér fyrir á fyrir fram ákveðnu leitarsvæði, að leit lokini var göngu haldið áfram á…