Víðavangsleitaræfing Vigdísavellir Reykjanes

Sunnudaginn 26 september 2010 var víðavangsleitaræfing á Vigdísarvöllum á Reykjanesi

Sameiginleg æfing Höfuðborgarsvæðis og Suðurnesja var haldin í ausandi rigningu og háfaða roki og létu teymin ekki það á sig fá.
Sett voru upp tvö svæði, eitt fyrir A og B hunda sem voru 7 teymi og svo fyrir yngri hunda sem voru 4 teymi, æfingar gengu vel fyrir sig á báðum svæðum þrátt fyrir veður og hefur það kannski reynt mest á fíguranta, A og B hundar…