Fimmta sumarnámskeið í Bláfjöllum

Dagana 15.-17. október 2010 var 5. sumarnámskeið BHSÍ haldið í Bláfjöllum . Alls tóku 15 teymi þátt og æfðu í misjöfnu veðri undir leiðsögn Ingimundar og Elínar….

Umhverfis- og rústarleitarþjálfun á Suðurnesjum

Miðvikudaginn 20. október var haldin æfing í umhverfisþjálfun, hlýðni og rústaleit. Æft var í bakgarðinum hjá Björgunarsveitini Suðurnes í porti hjá jarðvegsdeild ÍAV. Aðstæður voru hinar bestu til umhverfisþjálfunar í portinu hjá ÍAV og fjölbreytni góð í hlutum ofl. til þjálfunar. Þetta er eitt af þeim svæðum sem við…