Rústaæfing og umhverfisþjálfun á Suðurnesjum
Miðvikudagskvöldið 27. október mættu fjögur hundateymi á æfingu í rústaleit og umhverfisþjálfun.
Suðurnesjadeildin gekk frá samkomulagi nú á dögunum við Brunavarnir Suðurnesja um aðgang að æfingarsvæði slökkvuliðsins. Æfingarsvæðið er við Keflavíkurflugvöll og viljum við þakka Brunavörnum Suðurnesja fyrir…