Víðavangsleitar- og gönguæfing á Langahrygg
Sunnudaginn 31. október var haldin víðavangsleitar- og gönguæfing á Langahrygg á Reykjanesi. Fjögur hundateymi voru mætt á sunnudagsmorgni við Stóra-Leirdal og var tilgangur æfingarinnar að ganga Langahrygg og inn í Geldingadal sem er við Fagradalsfjall, þar sem sett var upp leitarvæði fyrir teymin, sett var upp ein …