Björgunarsveit í Lake District í Bretlandi heimsótt
Hér kemur sagan af ferðalaginu sem þrír áhugasamir björgunarsveitamenn skelltu sér í nú í endan nóvembermánaðar.
Þetta byrjaði allt saman á fimmtudegi, eða nóttu réttara sagt við hjónaleysin úr Hveragerði héldum áleiðis til Keflavíkur til að ná í þriðja björgunarmanninn og jú, fara í flug. Ferðinni var heitið til London og þaðan til Lake District sem staðsett er á Norður Englandi. Nú fimmtudagurinn fór í að koma sér til miðborgar…