30 ára afmæli Björgunarhundasveitar Íslands
Af tilefni 30 ára afmæli Björgunarhundasveitar íslands verður haldið létt kaffiboð um borð í Sæbjörgu laugardaginn 4 desember niðri á faxagarði frá kl 15.00-18.00
Björgunarhundasveit Íslands var stofnuð þann 8. Desember árið 1980 að tilhlutan landssambands hjálparsveita skáta (nú Slysavarnarfélagið Landsbjörg). Aðal tilgangur sveitarinnar hefur frá upphafi verið að þjálfa hunda til leitarstarfa….