Snjóflóðaleitaræfing á Ísafirði

Í dag var haldin snjóflóðaleitaræfing á Breiðadalsheiði, fyrir ofan Ísafjörð. Þetta var fyrsta sameiginlega æfing vetrarins en mikill hiti og rigning hefur verið síðustu daga og var dagurinn í dag engin undantekning þar á. Ólíklegt er að hægt verði að æfa aftur á þessu svæði í bráð ef …