2. Útkall 22. janúar 2011 – Leit við Kleifarvatn
Þann 22. janúar 2011 var BHSÍ kölluð út á F2 – gulum ásamt öðrum björgunarsveitum á svæði 1 vegna leitar að fólki sem var villt í mikilli þoku við Kleifarvatn.
Þau teymi sem fóru í útkallið og voru byrjuð að leita:
Anna og Kópur
Eyþór og Bylur
Krissi og Tása
Þau teymi sem voru á leið í útkallið en ekki byrjuð að leita:
Emil og Gríma
Hafdís og Breki
Halldór og Skuggi
Ólína og…