Víðavangs- og gönguæfing á Prestsstíg

Göngu- og víðavangsleitaræfing sunnudaginn 20 febrúar 2011. Haldin var víðavangsleitaræfing á Prestsstíg sem er gömul þjóðleið sem liggur milli Hafna og Grindavíkur á Reykjanesi. Leiðin er um 14 km. löng. Á æfingun mættu 12 manns frá unglingadeildini Kletti, Kvennasveitinni Dagbjörgu, ásamt félögum úr …
Myndband frá snjóflóðaæfingu 20. febrúar 2011
Hér er myndband af snjóflóðaæfingu sem haldin var 20.febrúar 2011.
Hundateymin sem eru í myndbandinu eru frá því að vera á sinni fyrstu æfingu í snjóflóðaleit og upp í hundateymi sem hafa verið með A-gráðu í nokkur ár….