Snjóflóðaæfing á Ísafirði 19. febrúar 2011

Laugardaginn 19. febrúar 2011 fóru Hörður og Skvísa með Jónu og Tinna upp á Breiðadals- og Botnsheiði til að æfa snjóflóðaleit. Hörður hafði þá mokað holu daginn áður fyrir þessa æfingu og var „aðeins“ 3 tíma að moka.

 Ekið var áleiðis upp á heiðina en þegar ekki var hægt að fara lengra á fólksbíl var restin farin á snjósleða. tekin voru nokkrar markeringsæfingar á bæði Skvísu og Tinna og gekk það eins og í sögu. Veðrið…