Víðavangsleitar- og gönguæfing

Víðavangsleitar- og gönguæfing haldin í Hvalvík við Ósabotna sunnudaginn 6 mars 2011. Átta manns lögðu af stað við Ósabotna snemma morguns og var tilgangurinn að ganga 9 km. leið að Stafnesi og taka víðavangsleitaræfingu á leiðinni …

Snjóflóðaæfing á Ísafirði 5. mars 2011 – kvöldæfing

Í gærkvöldi, laugardag, hélt Björgunarfélag Ísafjarðar snjóflóðaæfingu á Breiðadals- og Botnsheiði fyrir Hörð og Skvísu og Tóta og Jóku.

Farið var upp á svæðið um kl 21:00 á 3 vélsleðum. Með í för voru 2 félagar úr björgunarsveitinni Kofra í Súðavík. veðrið var ekkert sérstakt, rigning og rok, en það breyttist í snjókomu og rok þegar upp var komið. Þegar leið á kvöldið lagaðist veðrið töluvert.

Við hittum…