Víðavangsleitar- og gönguæfing á Slaga

Haldin var æfing síðastliðin laugardag og var markmiðið að halda létta og skemmtilega göngu- og leitaræfingu þar sem allir voru velkomnir að mæta fjölskyldur sem vinir og aðrir sem áhuga höfðu og var tilgangurinn að sameina alla þætti æfa sjálfan sig og hunda í samveru við aðra …