4. sumarnámskeiði lokið

Fjórða sumarnámskeið BHSÍ var haldið helgina 9.-11. September.
Námskeiðið var haldið í Þjórsárdal og gisti í góðu yfirlæti í Búrfellsvirkjun. 24 teymi mættu ásamt 4 fígúröntum.
Námskeiðstjóri var Anna Þórunn Björndóttir, leiðbeinendur Auður Yngvadóttir, Ingimundur Magnússon og Maurice Zschirp, leiðbeinandanemar Kristinn Guðjónsson og Snorri Þórisson.
Æft var á tveimur svæðum ásamt því að próf voru dæmd á…