Aðalfundur BHSÍ
Laugardaginn 22. október var aðalfundur BHSÍ haldin.
Ný stjórn BHSÍ er eins og hér segir.
Formaður: Maurice Zschirp
Aðrir meðlimir stjórnar eru Björk Arnardóttir, Elín Bergsdóttir, Ingimundur Magnússon, Kristinn Guðjónsson, Valur Marteinsson og Halldór Halldórsson
Ný stjórn vill þakka fráfrandi stjórnafólki fyrir góð störf….