1. útkall Leit í Helgafelli
Björgunarhundar ásamt Björgunarsveitum voru kallaðir út á fimmta tímanum í gær til að leita að göngumanni sem hafði ekki skilað sér. Maðurinn fannst skömmu síðar í hlíðum Helgafells. Þyrlan sótti manninn og flutti til aðhlynningar á sjúkrahús.
Þeir sem svöruðu útkalli voru: Maurice og Stjarna, Eyþór og Bylur, Snorri og Kolur, Jóhanna og Morris, Valur og Funi og Hafdís og Breki