Fimmta sumarnámskeiðið

Síðasta námskeið þessa sumars var haldið í Bláfjöllum síðustu helgi. Ellefu teymi tóku þátt og voru leiðbeinendur þeir Ingimundur og Snorri. Veðrið var með ýmsu móti, fengum sól og vind, rok og rigningu, og í heildina var frekar kalt. Aðstæður til leitar voru fínar, landslag mismunandi, hraun og fjallshlíðar, og gott fyrir yngri teymin að reyna sig við mismunandi aðstæður …