8. Útkall á svæði 1
Fimmtudagskvöldið 29.11.2012 var útkall á höfuðborgarsvæðinu ? svæði 1, leit að týndum einstaklingi. Svæðisstjórn var við Skógarhlíð og áttu sjálfboðaliðar að mæta þangað. Einstaklingurinn fannst síðar um morguninn, heill á húfi.
Þau teymi sem tóku þátt í leitinni voru;
Hafdís og Breki,
Nick og Skessa,
Halldór og Skuggi
Ólína og Skutull,
Eyþór og Bylur,
Jóhanna og Morris…