Frábærri kynningarhelgi lokið
Nú er frábærri helgi á stórhundadögum í Garðheimum lokið. Félagar okkar í sveitinni stóðu vaktina ásamt ferfætlingunum þeirra laugardag og sunnudag. Óhætt er að segja að fullt var út úr dyrum báða dagana og margir áhugasamir um starfið okkar í sveitinni og aðrir voru áhugasamir um að hitta hundana. Það komu margar spurningar frá fólki […]