Fallinn félagi

Það er með sorg en mikilli virðingu í hjarta að við tilkynnum það að frá okkur er fallinn félagi hann Frosti frá Flekkudal. Frosti starfaði með björgunarhundasveitinni öll árin sín og yfirvegaðri og öflugri hund er vart hægt að finna. Það eru ófáir kílómetrarnir sem þeir félagar hafa gengið á æfingum og útköllum í gegnum […]