Hundur mánaðarins – Skutull
Hundur mánaðarins að þessu sinni er hann Skutull hennar Ólínu okkar. Skutull er eins og margir af okkar vinnuhundum alger vinnuþjarkur og alltaf gaman þegar hann kemur hlaupandi til manns ! Hérna er það sem Ólína skrifaði um Skutul sinn. Skutull er 6 ára border-collie frá Hanhóli í Bolungarvík. Mér var gefinn hann til björgunarstarfa […]