Leit í Fljótshlíð
Björgunarhundar voru ásamt sveitum af nánast öllu landinu kallaðir til leitar að konu sem týndist í Fljótshlíð. Vinkona konunnar fannst látin í Bleiksárgljúfri. Eftir margra daga leit hefur ekkert spurst til konunnar ennþá. Hlé hefur verið gert á leitinni þar sem engar vísbendingar hafa komið fram. Teymi Björgunarhundasveitarinnar verða þó áfram í viðbragðsstöðu ef einhverjar […]