Björgunarhundar leita að týndum hundi
Beðið var um hunda til þess að fara á svæðið þar sem border collie hundurinn Hunter týndist. Gera átti tilraun til þess að nota hunda til að lokka Hunter til leitarmanna. Hunter var í stuttu stoppi á landinu, en verið var að flytja hann frá Bandaríkjunum til Evrópu. Í óhappi sem átti sér stað á […]