Annað sumarnámskeið BHSÍ
Annað sumarnámskeið 2014 fór fram í Bláfjöllum dagana 20. til 22. júní á vegum BHSÍ. Þátttakendur á námskeiðinu voru 21, þar af 4 leiðbeinendur og 2 leiðbeinendanemar. Auk þeirra voru 3 aðrir gestir sem aðstoðuðu með því að liggja úti. Æft var og tekin próf í 2 hópum á 6 svæðum. Annar hópur var aðallega […]