Hundur mánaðarins – Úlfur
Hundur mánaðarins að þessu sinni er hann Úlfur sem hann Rolando á 🙂 Þetta er það sem hann skrifar um kappann 🙂 Úlfur er 2 ára gamall Schaffer rakki frá Gunnarsholts-ræktun. Við áttum fyrir systur hans úr sama goti hana Ösku, en Úlfi hafði verið skilað tvisvar aftur til ræktanda vegna óviðráðanlegra aðstæðna eigendanna. Vinafólk […]