Björgunarhundar fundu – óvænt :)
Eigendur björgunarhundanna okkar þurfa alltaf að halda hundunum í þjálfun þar sem að við vitum aldrei hvenær kallið kemur. En sá skemmtilegi atburður átti sér stað í gær þegar tveir félagar okkar í BHSÍ, þær Auður og Ólína með hundana Skutul og Skímu voru við æfingar að hundarnir fóru óvart aðeins út fyrir æfingaprógrammið sitt […]