Björgunarhundur í grunnskóla !

Þann 3. september síðastliðinn fór Jónas Þrastarson félagi okkar í Björgunarhundasveitinni með hundinn sinn Keano í Grunnskólann að Reykhólum til að kynna hvernig björgunarhundar vinna. Þessir öflugu krakkar eru í útivistarvalfagi í skólanum og var Jónas fengin til að sýni þeim alvöru björgunarhund. Krakkarnir földu sig og Keano kom og fann þau og vakti þetta […]

Tjaldnámskeið í Bjarkarlundi

Tjaldnámskeið Björgunarhundasveitarinnar var haldið í Bjarkarlundi að þessu sinni. Vel var mætt og höfðu menn á orði að betra svæði væri vart hægt að finna til leitaræfinga og almennrar útivistar ! Dæmi svo hver fyrir sig bara 🙂 Æft var stíft alla helgina að venju en dagskráin á þessum helgarnámskeiðunum er þétt þar sem að […]