Hundur mánaðarins – Breki
Hundur mánaðarins er að þessu sinni Breki sem hún Hafdís á. Breka er margt til lista lagt og þetta skrifar Hafdís um Breka sinn Breki Bláskjársson er 6 ára Border Collie rakki. Hann kemur frá Hæli í Borgarfirði. Ég beið eftir þessu goti til að fá hund í björgunarstörf. Ég bað hana Hörpu, húsfrúna […]