Útkall við Látrabjarg
Félagar í Björgunarhundasveit Íslands voru kallaðir til leitar að þýskum ferðamanni við Látrabjarg þann 23.september sl. Christian Mathias Markus er fæddur 11. október 1980. Síðast sást til hans þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík, en bílaleigubíll hans fannst mannlaus á bílastæðinu við Látrabjarg þann 23. september og hófst leit þá um morguninn. Björgunarsveitir hafa leitað […]