Neyðarkall björgunarsveitanna
Þessa helgina eru björgunarsveitamenn í óða önn að selja Neyðarkallinn. Neyðarkallinn í ár er með fluglínutæki sem hefur bjargað þúsundum mannslífa. Við hvetjum alla til að versla í sinni heimabyggð og styrkja sína björgunarsveit. Okkar fólk og ferfætlingar láta sitt ekki eftir liggja og verða að selja alla helgina. Meðfylgjandi mynd er af Guðrúnu Katrínu […]